top of page


Kostnaður
Hér sérðu þá kostnaðarliði sem þarf að gera áætlun um, hvað megi kosta. Þetta mun hjálpa ykkur að halda ykkur innan ykkar verðramma og forðast óvæntan kostnað.
Athöfnin
Kirkja/prestur
Organisti
Söngur í kirkjunni
Brúðarbíll
Skraut á bíl
Skraut fyrir athöfnina
Veislan
Salur
Skraut í sal
Skemmtiatriði
Matur
Drykkir
Kvöldsnarl
Borðdúkar
Brúðurin
Hárgreiðsla m/ prufu
Hárskraut
Klipping og litun
Förðun m/ prufu
Spraytan
Neglur
Undirfatnaður
Brúðarkjóll og slör
Skór
Nælónsokkar
Skartgripir
Sokkaband
Brúðvöndur
Kastvöndur
Saumakona- breyting á fatnaði
Undirfatnaður og nælonsokkar
Brúðguminn
Fatnaður
Skóbúnaður
Bindi og armhnappar
Snyrting á skeggi
Klipping
Brúðarmeyjar/sveinar
Fatnaður
Skóbúnaður
Hárgreiðsla
Hárskraut og fl. Smámunir
Hringapúði
Annað
Morgungjöf
Brúðkaupsferð
Gisting á brúðkaupsnótt
Ljósmyndari
Boðskort
Hringar
Pössun
bottom of page